VÖRUR

kombucha_original

Original

Kombucha með engu viðbættu bragði, skarpar nótur lífrænu te-anna okkar fær að skína í gegn.

Innihaldsefni: Íslenskt vatn, lífrænt grænt te, lífrænn sykur, kombucha örveruþyrping.

kombucha_krækiber

Krækiber

Einstakt og íslenskt, Krækiberja kombuchað okkar einkennist af súru bragði og sterkum rauðum lit villta bersins.

Innihaldsefni: Íslenskt vatn, lífrænt svart te, krækiber (4%), lífrænn   sykur, kombucha örveruþyrping.

kombucha_engifer

Engifer

Engiferbragðið okkar er seiðandi með mildu krydduðu bragði.

Innihaldsefni: Íslenskt vatn, lífrænt grænt te, lífrænt engifer (3%), lífrænn sykur, kombucha örveruþyrping.

kombucha_krækingifer

Krækingifer

Einstök blanda af engifer og krækiberjum og dregur fram það besta úr báðum bragðtegundum.

Innihaldsefni: Íslenskt vatn, lífrænt svart te, lífrænt grænt te, krækiber (2%), lífrænt engifer (1,5%), lífrænn sykur, kombucha örveruþyrping.

kombucha_mynta

Mynta

Notuð eru sérvalin íslensk myntulauf, súkkulaði-myntu ilmurinn er hressandi og einstakur. 

Hráefni: Íslenskt vatn, lífrænt grænt te, fersk mynta (1,0%), lífrænn sykur, kombucha örveruþyrping.

kombucha_basilika

Basil

Ferskur, sumarlegur og kemur skemmtilega á óvart

Hráefni: Íslenskt vatn, lífrænt grænt te, fersk basilíka (0,4%), lífrænn sykur, kombucha örveruþyrping.

kombucha_jarðaberja

Jarðarber

Bjart, létt og sætt - það er orðið uppáhald viðskiptavina!

Innihaldsefni: Íslenskt vatn, lífrænt svart te, jarðarber (5%), lífrænn sykur, kombucha örveruþyrping.

kombucha_næturgali

Jasmine

Ilmandi, blómlegt og hressandi

Innihaldsefni: Íslenskt vatn, lífrænt jasmín grænt te, lífrænn sykur, kombucha örveruþyrping.

kombucha_rababari

Rabarbari

Skarpt og sætt.

Innihaldsefni: Íslenskt vatn, lífrænt hvítt te, rabarbari (5,5%), lífrænn sykur, kombucha örveruþyrping.

Kútar

Kútur

Hafðu samband við okkur til að fá nánari upplýsingar!

IMG_5878

Kombucha bar

Viltu bjóða upp á Kombucha á krana? Hafðu samband við okkur til að fá nánari upplýsingar!